Karlar í pottum

Fór í sund og hlustađi á gamla karla í heitapottinum fussast yfir söngvakeppninni í gćr.  Ţeim fannst ekkert gott, og allt sem í bođi var vond landkynning.  Eftir örfá ár verđ ég einn af ţeim.  Gamall og bitur og finnst allt fúlt, lélegt og ljótt.  Og byrja allar setningar á:  ég man í gamladaga...

Keypti mér svo bakarísmat og bók.  Ég veit ekki hvort ég nenni ađ dröslast í kvöldmat hjá foreldrum mínum í kvöld?  Hef ekki borđađ međ ţeim í margar vikur svo ađ ef ég afgreiđi kvöldmat í kvöld, ţá er ég laus allra mála fram í miđjan mars.  Best ađ ég fari og sýni ţeim ađ ég er ennţá međ alla útlimi og nokkuđ heill.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband