27.2.2008 | 15:07
Ađ flýja stúlkudrengi
Ţessi frétt um furđulegustu bókatitlana vekur nú upp hjá mér mikla forvitni. Ég meina, hver vill ekki lesa um ţann sem var pyntađur af ástardrottningu dvergana? Ég hreinlega verđ ađ eignast ţá bók. Sem minnir mig af sögu sem ég heyrđi frá Sjónvarpseyjum (T.V. island) sem liggja úti fyrir strönd Papúa Nýju Gíneu ef ég man rétt, en ţar fćđast svo fáar stúlkur ađ allt ađ helmingur drengja eru aldir upp sem konur. Og lifa sem slíkar, giftast og halda heimili en eignast ekki börn. Ef ég heimsćki einhvern tíman ţá eyju, mun ég skrifa bókina: Ég var hundeltur af ungum drengjum sem vildu kynlíf en slapp á lekum kanó. Held ađ sú bók gćti komiđ sem greina, ekki bara sem versti bókatitillinn, heldur líka jafnvel versta bók allra tíma. Í ţađ mundi ég leggja metnađ minn.
![]() |
Leitađ ađ furđulegasta bókatitlinum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.