28.2.2008 | 21:36
Dularfull gjöf
Ţegar ég kom heim upp úr átta í kvöld sá ég ađ í póstkassanum mínum var brúnt umslag sem ađeins nafniđ mitt hafđi veriđ skrifađ á. Ekkert heimilisfang, ekkert frímerki. Innihélt ţessi pakki litla mynd, svona átta sinnum átta sentímetra, málađa međ olíu á tré. Myndefniđ: Nakin kona á svörtum grunni hendurnar útfrá líkamanum, lappirnar í sundur. Svo hún myndar nćstum x.. Tvćr stjörnur fyrir aftan hana. Og enginn orđsending, engin áletrun. Ţađ eina sem ég veit er ađ myndin er ekki eftir neinn ţann listamann sem ég ţekki. Samt er hún ekki amatörslega gerđi. Og mér sýnist á áferđinni ađ yfir hana hafi veriđ lakkađ.
Myndefniđ truflar mig. Af hverju er einhver ađ senda mér nakta konu og stjörnur? Er ţetta grín? Viđvörun? Bođsmiđi? Ţessi mynd á eftir ađ halda vöku fyrir mér í nótt nema ađ gefandinn komi fljótlega í ljós?
Athugasemdir
Ég er saklaus. Ţetta er myndefni sem ég myndi varla taka fyrir.
Ragga (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 15:29
Ţú varst fljótt útilokuđ ţar sem ég efast um ađ ţú vitir hvar ég bý núna. Enda líka svo nýfluttur ađ ég er ekki einu sinni búinn ađ skipta um lögheimili! Sem gerir ţessa gjöf enn dularfyllri.
Kreppumađur, 29.2.2008 kl. 17:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.