Ekki kominn í líkkistu

Auðvitað fór ég á barinn í nótt. Og auðvitað kom stúlkan með hundsaugun og spillti öllu. Og auðvitað borðaði ég pizzu áður en ég fór heim.  En ég fór heim með símanúmer hjá módeli.  Ég veit ekki hversvegna?  Ég mun ekki hringja í hana en ég held að ég hafi fengið númerið hjá henni og flörtað við hana af því að ég gat það?  eitthvað svona:  ég er ennþá á lífi og ekki orðinn líkkistumatur enn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband