Fólksfælni

Ohhh...

Ég er að fara í matarboð heim til foreldra minna.  Sem er ekki slæmt nema að það verður fullt af fólki þarna.  Fólki sem ég nenni ekki að hitta.  Ég er alltaf skelfilega fólksfælinn á sunnudögum.  Ætla samt að þrauka þetta kvöld og skella mér svo á barinn á eftir og gleyma (því sem ég veit að er í vændum) tuðinu og spurningunum sem munu rigna yfir mig á eftir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband