Ógreiddir reikningar og bækur

Helti kaffinu mínu (óviljandi) yfir bunka af ógreiddum reikningum.  Nú er útséð um að þeir verði nokkurn tímann borgaðir.  Og um leið og ég var að vinda dökkan drykkinn í fötu fór ég allt í einu að pæla í því hvað ég hef lesið margar bækur?  Búinn að lesa í 30 ár og þetta svona 5-10 bækur á viku.  Það gerir talsverðan slatta.  Möguleg tala svona til þess að ofmeta ekki titlafjöldann um 15000?  ÞAð er von að maður sé með gleraugu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband