Samviskubit

Annars er ég í fríi í dag.  Langt síðan ég ákvað að taka einn frí dag og slappa af heima.  En núna líður mér eins og ég sé að skrópa.  Finnst ég vera að svíkjast undan og er með samviskubit.  Samt á ég þetta frí skilið.  Ég vann mér inn fyrir þessum degi!  Sama hvað ég segi það oft við sjálfan mig ,það slær ekki á sektarkenndina.  Ég ætti eiginlega bara að koma mér í vinnuna?  Æji, ég ætla að gera eina tilraun í viðbót til þess að leggjast upp í rúm með bók! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband