Augu hennar glóðu

Og ég man að fyrir svo löngu síðan þegar ég strauk niður kinn hennar þá var eins og fingur mínir skildu eftir sig far eins og eftir stjörnuljós sem er sveiflað, í rökkrinu.  Og augu hennar glóðu.  Og það snjóaði úti og heimurinn var hvítur.  Og hreinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband