Ađ loknum helvítis nördadeginum

Er orđinn svo kaótískur í hausnum eftir ađ hafa horft á hákarla og geimverur og reynt ađ vera ekki asni ţegar ég svarađi nokkrum smsum ađ ég finn ekki fyrir löppunum.  Held ađ ţćr hafi dansađ sig í örvćntingu í burtu frá mér.  Svo ofan á allt saman hringdi Serbinn vinur minn í mig og var alveg međ koffínótt plan um ţađ hvernig viđ gćtum grćtt peninga á sem skjótustum tíma.  ég sagđi honum ađ prófa ađ drekka vín á kvöldin áđur en hann fer ađ sofa í stađ ţess ađ sturta í sig expressóum.  Ég sagđist sofa á gróđaplaninu.  Lífiđ var mikiđ einfaldara ţegar hann var hungrađur myndlistamađur sem gekk í götóttum og lekum skóm í slabbinu á eftir öllum stúlkum í heiminum.  En svo klippti hann rómantíska hárlubbann og giftist og eignađist börn.  En hann er ennţá jafn trylltur.  Bara í peninga núna.  Dreg ţá ályktun ađ ţađ sé tónlistin ţarna sem geri alla firrta.  Sannfćrist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband