18.3.2008 | 23:14
Hvítlauksolía og rauđvín....
Fór á bar og fékk ein bjór. Var ekki búinn ađ súpa marga sopa ţegar ung stúlka kom og spurđi: ertu ekki söngvarinn í ????
Klárađi ekki bjórinn minn en fór og keypti pizzu. Best ađ vera heima ţegar fólk er svona firrt. Fullt af rauđvíni, pizzu og engin vinna á morgunn og engin sem mun angra mig, er búinn ađ slökkva á símanum. Hvítlauksolía og rauđvín...
Og dramatísk tónlist.
Athugasemdir
Hef áhyggjur af röppurunum ţínum.... vona ţeirra vegna ađ ţeir blasti ekki grćjurnar á eftir :)
Heiđa B. Heiđars, 18.3.2008 kl. 23:47
Ţeir eru bláir og marđir núna. Ég kom heim pirrađur og lét ţá kenna á ţví... Eđa ekki!
Kreppumađur, 18.3.2008 kl. 23:54
Ţegar ég startađi bílnum mínum í gćrkvöldi varđ ég fyrir hálfgerđum hrylling. Kćrastinn minn hafđi veriđ ađ rúnta á honum á undan mér og hafđi greinilega veriđ ađ blasta eitthverju svona rappi! Ţetta var svakalegt! Mér var misbođiđ...
Var ađ spá hvort ţú tćkir ađ ţér svona rapp ađdáendur? Ég held ađ minn hefđi gott ađ ţví ađ fá svosem eins og einn rauđvínstappa í sig!
Kristín Henný Moritz, 19.3.2008 kl. 06:29
Ég henti í ţá blautum klósettpappír, ţađ dugđi.
Kreppumađur, 19.3.2008 kl. 14:11
Blautur klósettpappír... roger that!
En hann mun pottţétt taka ţví persónulega og fara í fílu...
Kristín Henný Moritz, 20.3.2008 kl. 06:31
Ţá hendirđu bara meira í hann!
Kreppumađur, 20.3.2008 kl. 15:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.