Heimsendir í nánd!

Ég vissi ađ ţađ kćmi ađ ţessu!  Í gćr sá ég gamlan spámann međ skilti sem stóđ á eitthvađ um gvöđ!  Og núna hrun í kauphöllinni.  Brátt munu riddararnir úr Opinberunarbókinni koma ríđandi og lúđrar gjalla.  Ég ćtla ađ fara ađ byrgja mig upp af rauđvíni, sígarettum og bókum.  Á međan Ragnarök ríđa yfir og fólk tapar aleigunni og brýst örvćntingarfullt inn í Bónus til ţess ađ stela hrísgrjónum og súrmjólk, myrđandi kerrustrákana, mun ég vera slompađur undir sćng ađ lesa Heinesen.  Ţađ er alltaf svo róleg stemning í bókunum hans.  Heimurinn fer á hvolf og ég mun varla taka eftir ţví, loka glugganum til ađ heyra ekki angistaróp ţeirra deyjandi.  Og svo ţegar ţađ kemur ađ ţví ađ endurbyggja heiminn í einhverskonar trúarsósíalisma, verđ ég fyrstur til ţess ađ blogga um ţađ!

Ég bara varđ ađ gera ţetta, sjá fyrri fćrslur um teik viđ fréttir!

 


mbl.is Hrun í kauphöllinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband