Tímaleysi

Tími, tími, tími...  Ţetta syngur í höfđinu á mér eins og leiđinlegt popplag.  Tími, tími, tími... ég hef engan tíma.  Ég er búinn ađ tvíbóka mig tvisvar í dag.  Bćđi í vinnu og eftir vinnu.  Ţađ mun ganga ef ég hleyp á milli stađa eins og ég ćtli mér ađ ná ólimpíulágmarki!   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mér finnast blúsađir húmoristar "ógissla" skemmtilegir.

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 17:39

2 Smámynd: Kreppumađur

Takk, tek ţađ til mín, ţetta er jú mitt blogg.

Kreppumađur, 27.3.2008 kl. 19:17

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţú mátt taka ţađ til ţín Kreppumađur.  Ţetta var ćtlađ ţér.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.3.2008 kl. 08:25

4 Smámynd: Kreppumađur

Og ekki var ţađ svo slćmt!

Kreppumađur, 28.3.2008 kl. 10:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband