Aprílgabb mbl.is

Aprílgabbið er frekar slappt og auðsjáanlegt því að ekki er hægt að blogga um fréttina þótt að saklaus sé.  Hefði haldið að útsmognari húmoristar væru við störf á þessum miðli?  En þegar maður hugsar um liðin aprílgöbb fjölmiðlana þá hafa þau oftar en ekki verið stórundarleg.  Hver man ekki eftir Ómari Ragnarsyni að segja frárússneskum kafbáti sem var svo sýndur, gerður af miklum vanefnum úr pappa.  Það gabb var eiginlega bara fyndið vegna þess hversu vandræðalegt það var.  Svona eins og lélegur Spaugstofuskets.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er frekar pínlegt bara. Sniðugara hefði verið að leyfa auðtrúa bloggurum að blogga um fréttina, þá fyrst hefði ég skemmt mér yfir þessu!

Ragga (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 13:09

2 Smámynd: Kreppumaður

Einmitt.  Þá hefði þetta verið fyndið. Og verið hægt að hafa gaman af þessu frameftir degi jafnvel.

Kreppumaður, 1.4.2008 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband