Svartur koddi

Fékk það á tilfinninguna í gærkvöldi að ef ég færi út á svalir og léti mig falla fram af þeim þá væri myrkrið bara stór og mjúkur svartur koddi.  Sem betur fer lét ég ekki á það reyna því að heimurinn er oft ekki eins ævintýralegur og ég held og ég væri í bestafalli fótbrotinn núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband