Skokk

Eftir vinnu ætla ég að skokka til foreldra minna í mat og svo þaðan heim.  Held að það sé svona 8km ferð reyndar í tvennu lagi.  Best að byrja ekki með offorsi því að þá hættir manni til þess að gefast upp.  Í fyrra byrjaði ég einmitt rólega á því að skokka svona 3-4 km í fyrstu skiptin.  Það gafst vel því að það var svo auðvelt að lengja svo leiðina um eitthvað örlítið í hvert sinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Betra að skokka en skrappa, hvaða munnsöfnuður var nú það hjá þér í gær? Skrappa hvað er nú það???? Allavega ekkert sem maður á að vita.

Ætla að kíkja eftir þér á skokkinu, hvar skokkarðu annars?

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 17:38

2 Smámynd: Kreppumaður

Ég skokkaði upp í Fossvog og svo þaðan aftur heim í Pstræti.

Kreppumaður, 9.4.2008 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband