Götuspilari

Daglega heyri ég Jojo eða hvað sem hann heitir berja kassagítarinn sinn fyrir framan 10-11.  Aldrei sé ég neinn gefa honum pening en stundum róna bjóða honum sjúss.  Ég man líka eftir sígaununum sem spiluðu fyrir utan Bónus og Nóatún á harmonikkur.  Ekki sá ég marga gefa þeim.  Kannski fólk hafi þó hent einum og einum kóktappa í hattana þeirra?  Ætli það sé eitthvað upp úr því að hafa að vera götuspilari?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Ég borga honum alltaf eitthvað smáræði fyrir skemmtunina;)

Heiða B. Heiðars, 11.4.2008 kl. 17:41

2 Smámynd: Kreppumaður

Þú ættir að íhuga það að fara að borga mér fyrir mína skemmtun?

Kreppumaður, 11.4.2008 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband