Biturleiki dagsins

Í nótt lenti ég í svo bitri reynslu að ég veit ekki hvort ég muni hafa orku til þess að blogga um það?  En fyrrverandi eiginkona mín og fögur stúlka komu þar við sögu.  Ótrúlegt hvað mörg píanó falla alltaf á sama höfuðið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið akkoti ertu skemmtilegur!

Ingunn (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 15:02

2 identicon

Ekki hljómar þetta vel, að fá píanó í höfuðið aftur....

kveðja

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 16:03

3 Smámynd: Kreppumaður

Er á bráðadeild fyrir fólk sem þjáist af sífeldum píanóslysum en nýt umönnunar.

Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband