19.4.2008 | 18:52
Píanóið sem féll í hausinn á mér
Hún stoppaði okkur úti á Laugavegi og sagði að við værum mjög sæt saman. Við kvöddum og fórum á Ölstofuna. Þar stóðum við og spjölluðum við vin minn þegar hún birtist aftur, heilsaði upp á vin minn og sagði við hann: er þér sama þótt að ég sparki í sköflunginn á honum? Og átti við mig sem að fékk spark. Ég sagði: til hamingju með afmælið, því að það var komið miðnætti og hún orðin þrítug. Hún sagði eitthvað um ömmu mína og sagði svo við stúlkuna: hann á bara geðveikar fyrrverandi konur! Þá létum við stúlkan okkur hverfa en leikstjórinn sat uppi með mína fyrrverandi. Svona hendir bara mig!
Athugasemdir
Veit það nú ekki, á allavega í minningunni nokkur svona píanóverk :)
Til allrar hamingju ertu nokkurn vegin heill ef hægt er að segja svo um þig, grunar að það þurfi meira en píanó til að fella þig þrátt fyrir að píanóleikarinn í geðshræringu sparki í sköflunginn á þér!
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 18:59
Hún er nefnilega reyndar með 7. stig í píanóleik þótt að hún sé fræðikona í dag. Þannig að hún vissi vel í hvaða nótur átti að sparka!
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 19:07
Þú hefur verið hætt kominn 7. stig er ekkert grín að eiga við ! Væntanlega marinn og blár?
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 19:12
Ég gerði mér upp heltu til þess að stúlkan sem ég var í slagtogi við aumkunaði sig yfir mig og studdi mig sárþjáðan heim. Ég er ekki betri maður en það.
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 19:23
Hvernig er svo ástandið nú? Á að hætta á píanóáverka í kvöld? Eða ertu nú búinn að læra af reynslunni? Neita reyndar að trúa því, þá yrði ég svo vonsvikin:( er nefnilega á því að það sé miklu meira fjör í að læra aldrei neitt af þessari títtnefndu og ofmetnu reynslu.
Gæti verið að ég sé hér að réttlæta margendurtekin píanóverk lífs míns en það hefur þó skilið eftir sig hinar fallegustu sónötur innan um allan hausverkinn!
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 19:35
Ég er fullkomið idíót og er að vinna að því í augnablikinu að fjölga í þeim hóp sem gæti heitið: mínar geðveiku fyrrverandi... Eins og ónefnd kona orðaði það í nótt. Og ég held að mér muni bara takast vel upp...
Held reyndar að næst verði það þykkur doðrantur sem lendi í höfðinu á mér eða peningaskápur eða dráttavéladekk... En eitthvað lendir þar fyrr en síðar.
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 19:48
Doðrantur, píanó,peningaskápur... það er allavega gaman áður en höfuðhöggið kemur og svo man maður bara ekki meira eftir svona áverka!
Fullkomið idíót og geðveikar fyrrverandi...hvað er það í þínu fari sem gerir þær brjál....
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 19:54
Ég hef aldrei sagt að mínar fyrrverandi væru geðveikar, það hrökk nú bara úr ónefndri konu sem fyllir þann mjög svo fríða flokk - fyrrverandi!
En ég held að það sem gerir sumar þeirra argar séu persónuleikaraskanir, hin frægu slavnesku gen og sú staðreynd að ég er gjörsamlega óhæfur í mannlegum samskiptum nema ég fái greitt fyrir það!
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 20:14
Ég skil, ég skil! Efast ekki um að flokkurinn er fríður :)
Persónuleikaraskanir og slavnesk gen nei nú er ég orðin meira en lítið forvitin, hvaða persónuleikaröskun amar að þér! Slavnesk gen er svo sem ekki hægt að lækna enda ekki viss um að þau séu af hinu slæma.
Að vera óhæfur í samskiptum nema fá greitt fyrir, það er nú bara eins og það er og í mínum bókum kallast það sértæk félagsfælni eins og við höfum áður rætt.
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:34
Ég er svo fælinn að ég fer ekki úr húsi nema svartklæddur og með sólgleraugu til þess að falla alveg inn í malbikið. Raskanir? Googlaðu þær og þú mátt velja 7 af þeim tíu sem oftast eru nefndar og ég er með þær... Og svo auðvitað drekk ég of mikið og er orðhákur sem hugsar ekki áður en hann skrifar/talar.
Og slavnesku genin... þeim fylgir svokallað alheimsþunglyndi sem er ólæknandi og felst í því að þjást yfir öllu!
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 20:44
Þú ættir örugglega ekki svona mikið af fyrrverandi kærustum ef konur upp til hópa væru ekki svona aumingjavænar! Samkvæmt því sem ég hef stúderað þá ertu að minnsta kosti með væga borderline disorder! Hvernig væri að drasla sér uppúr skítnum og hætta að vera svona mikið til vandræða? Ertu ekki að verða fertugur - er ekki kominn tími til að þroskast?
Hvernig færðu eiginlega allt þetta kvenfólk til að vilja umgangast þig?
Gunnhildur Ólafsdóttir, 19.4.2008 kl. 22:07
Gott að þú fórst fínt í þetta, Gunnhildur!
Johnny (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 22:14
Gunnhildur: ég hélt nú á tímabili (um síðustu helgi) að þú yrðir næsta fyrrverandi geðveika eiginkonan mín! En eftir þetta bitra komment þitt þá er ég að hugsa um það að halda mig við þá sem ég er að hitta núna (þótt að hún sé áfengisdauð inni í rúmi og hvorki til skemmtunar né gleði en hún er þó mjög fögur þegar hún er uppistandandi og edrú!) Svo hef ég oft áður sagt að ljóskur eru heimskar og ég mundi gjarnan vilja sjá þetta b.a próf þitt í sálfræði - þú veist að próf sem þú kaupir af netinu teljast ekki sem akademísk menntun!
Johnny: Konur eru upp til hópa ofbeldisfull fífl! Það eina sem skiptir máli er fótbolti!
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 22:22
Og p.s ég er ennþá bara 36 og lít út fyrir að vera tvítugur og hegða mér eins og ég sé fjórtán!!!!
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 22:23
Og Gunnhildur: konur eru yfirleitt það örvæntinga fullur að ef þær hitta mann sem kann bæði að lesa og skrifa (en við erum ekki margir sem kunnum það) þá fara þær að hugleiða hjónaband og barneignir. Hvað heitir kærastinn þinn?
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 22:25
Ef þú værir almennilegur maður þá værir ekki að lenda í því að fyrrverandi eiginkonur væru að sparka í þig á djamminu - aumingja stúlkan ! Samkvæmt því sem þú skrifar þá ertu allavegna fullur fimm daga í viku ef ekki alla daga - hefurur heyrt um sjúkdóm sem heitir alkóhólismi? Ég vona stúlkunnar vegna að þetta dauðadá hennar vari að eilífu - en ég er reyndar að skrifa ritgerð um brotna sjálfsmynd stúlkna sem verða fórnarlömb manna eins og þín!! BA prófið mitt mun amk opna mér frekari leiðir en þetta próf í biturleika sem þú þykist vera með - og ef ég ætti kærasta þá væri hann ekki drukkinn fyrir framan tölvuna öll kvöld eins og þú aumingja kreppukall !
Gunnhildur Ólafsdóttir, 19.4.2008 kl. 22:37
Felst málið ekki frekar í því að þetta kvenfólk þarf að öðlast þroska til geta sneitt hjá fólki með "borderline disorder", í hverju sem sú röskun annars felst. Er það að ferðast á útrunnu vegabréfi?
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 22:38
"Það eina sem skiptir máli er fótbolti"... Það er ekki alveg rétt hjá þér. Eina sem skiptir máli er Manchester United.
Johnny (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 22:43
Guðbergur Bergsons skrifaði: fólk er hænsn. Það er hægt að heimfæra það upp á margt kvenfólk. Sem í örvæntingu sinni og hræðslu við að vera eitt og barnlaust giftist hverjum sem er, bara til þess að deyja ekki einar!
En borderline er guðsblessun öllum hugsandi mönnum! Það gerir okkur kleyft að sveigja siðferðislögmálin okkur í hag: Allt sem ég geri er rétt!
Og vegabréfið mitt er ágætt en síðast þegar ég var á Standsted var farið með hanskaklædda hönd upp í rassinn á mér!!!!
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 22:47
Johnny það eina sem skiptir máli er C. Ronaldo sem brátt fer að ganga á vatni og reisa upp þá dauðu með handayfirlögn - hver þarf konur þegar hann er til?
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 22:48
Við nánari lestur þá ertu ekki dæmigerður borderline þú ert meira dæmigerður pati en til allrar hamingju þá verða þeir yfirleitt sjaldan eldri en þrítugir - kannski af því þú ert svo seinþroska. Mín reynsla af karlmönnum sem halda með Arsenal er sú að þeir eiga ekkert líf utan drykkju og bolta og þó þú haldir með einhverju öðru liði þá sýnir það bara að þið karlmenn eruð hópsálir og tilfinnilega vannærðir en fáið útrás fyrir getuleysi ykkar þegar einhver annar skorar mark!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 19.4.2008 kl. 22:58
Rétt Gunnhildur, við þurfum ekki ad "skora" svo lengi sem Ronaldo skorar.
Johnny (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 23:09
Johnny: kreppumaðurinn skorar aldrei ! Ég vona innilega að þú hafir meira til brunns að bera en hann!!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 19.4.2008 kl. 23:22
Gunnhildur: ég hélt að þú værir jafn klár og þú ert sæt, núna veit ég að HÍ útskrifar fólk ef það sefur hjá kennurunum! Og hversu mörgum feitum og ljótum prófessorum þurftir þú að sofa hjá til þess að vankunnátta þín væri metin til b.a?
En ég hef nú samt gaman af þér - ég ætla ekki að vera leiðinlegur en þú hefur ágætt skemmtanargildi eftir að deitið mitt dó!
Johnny: Ronaldo á að koma í fermingu sonar míns til að breyta vatni í vín!
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 23:28
Eiga sér allir líf nema ég?
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 23:47
Gunnhildur, æj ég veit það ekki. Sit við tölvuna á Laugardagskvöldi með rauðvínsglas.
Johnny (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 23:47
Kreppumaður, og það verður skrifad um það í 12. útgáfu biblíunar
Johnny (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 23:50
Johnny ég vil ekki tala illa um Gunnhildi, hún er eflaust ekki verri en konan sem er dauð uppi í rúmi hjá mér eftir bara 4 flöskur af víni!
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 23:51
Brjálað fjör í þessu partý....eða hvað?
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 23:55
bara ef þú ert betra gerður hlutur en kreppukallinn - þá er ég sátt ! ef ekki þá geturu hangið með kreppukallinum að horfa á fótbolta og þá er mér sama!
Það er gott þegar fólk finnur sína líka !!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 19.4.2008 kl. 23:56
Guðbjörg, það er alltaf party þar sem ég er og eins og þú sér þá sogast að mér fagrar konur og fótboltabullur! En skilja mig kannski ekki alveg. En þannig gengur það!
Kreppumaður, 19.4.2008 kl. 23:59
Kreppumaður, ég þekki Gunnhildi frá því í "gamla" daga. Veit því að hún er mjog fín stelpa.
Fyrir nokkrum árum hefði hún alveg getað verið stelpan sem er inn í herbergi hjá þér.
Gunnhildur, snýst ekki lífið um að finna sína líka
Johnny (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 00:01
Já minn kæri, svo misskilinn! Það er þá ekki leiðum að líkjast, eða eru það ekki snillingarnir sem þannig er ástatt um?
Hvað með stúlkuna, dáin strax hljómar ekki vel!
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 00:03
Ertu að segja að ég hefði getað bætt henni í hóp ,,geðveikra eiginkvenna"? Jæja hún er of hostal fyrir mig!
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 00:05
Hún er reyndar vöknuð en lítur ekki vel út í nærbuxum og kjólgopa og búin að æla of mikið - en hún var sæt á fimmtudaginn og jafnvel líka aðeins í gær!
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 00:06
Johnny sama hvað ég hef verið drukkin í gamla daga og hvað þá nú - þá myndi ég aldrei vera dauð hjá kreppukallinum - til þess er hann of vanþroska. En ef þú þekktir mig í gamla daga þá veist þú að minn standard í karlamálum er örlítið hærri en svona vitleysingar - nema að þú sért gamall kærasti og lítið skárri?
Gunnhildur Ólafsdóttir, 20.4.2008 kl. 00:11
Get ekki beint sagt að ég sé gamall kærasti, en er samt örugglega lítið skárri.
Johnny (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 00:17
Johnny boy: Þú ert þó sanntrúaður en ég trúi því ekki að þú hafir verið að míga út í Gunnhildi í gamladaga, það hæfir ekki man.utd mönnum!
Gunnhildur: Þú ert nú svo ágæt og snoppufríð en þarftu ekki að fara að snúa þér að einhverju öðru en að hanga á síðum sem bitrir miðaldra menn halda úti? Nema að þig vanti föður ímynd en þá mæli ég frekar með nimbus.blog.is hann er gamall, þunglyndur og snar kreisi og eflaust bitrari en ég....
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 00:19
Guð Johnny menn sem eru með ljóshærðum skóla stúlkum eru yfirleitt Arsenla aðdáendur! Þroskinn fylgir man.utd og dökkhærðum konum!
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 00:20
Kreppukall: Þú með allar þínar konur - afhverju ert on your own tonight? kannski ef því að hvaða dannaða dama sem er myndi ekki vilja láta sjá sig hjá þér? En Johnny ég vildi að ég þekkti þig - þú værir eflaust skárri en kreppukallinn aumi?
Gunnhildur Ólafsdóttir, 20.4.2008 kl. 00:26
En ef maður hefur tekid alla flóruna, en hefur samt alltaf haldið sig við Man Utd.
Johnny (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 00:27
Þegar ég var búinn að sofa hjá meira en 300 konum þá uppgötvaði ég það að ég átti bara eina stóra ást í lífinu og það er man.utd. Var á á tattú stofu og fyrrverandi unnustan mín sagði fáðu þér nafn á brjóstið - nafn þeirrar sem þú elskar mest og ég fékk mér man.utd for ever! Ég er ekki betri en það.
Gunnhildur: Ég er ekki one my own, og ég mundi nú aldrei gera mínu underground sjálfi það að sjást með baby með hvít hár eins og þú ert með! En ég skil vel að þú sért skotin í mér - þú ert hvort eð er að hanga á Rex þar sem ólæsir og illa talandi menn eru að höstla þig.
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 00:35
Það bar ekki á mikilli "disorder" á þessari síðu fyrr en Gunnhildur missti sig.
Er fólk ekki tekið í tékk áður en það hefur nám í sálarfræði?
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 00:37
Man.utd er eins og jahve og guð! Skiptist í gamla og nýja testamentið og eiga spámenn sem heita Keane, Soleskjaer, Nistelroy, Huges... Og þeir eru allir að skrifa sínar bækur um veru sína með messíasi! En ég hef meiri áhuga á konum en mönnum sem skora mörk eða hafa aldrei verið til eins og álfar, eskimóar og fullir pólaverjar - erum bara flökkusögur sem mannfræðingar setja á blað til að dylja getuleysi sitt til fræðimennsku!
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 00:39
Guðmundur ég hóf nám í sálfræði 95 og var strax rekinn fyrir að falsa heimildir! Þeir þoldu ekki snilligáfuna! Og gáfust upp á því að greina mig...
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 00:42
Kreppumaður, ég er sammála þér með keane, the baby-face assasin og Nistelrooy... En eftir daginn í dag þá á ég erfitt með að setja Huges á listann. En það verður örugglega breytt á morgun.
Gunnhildur er kannski ljóshærð og í sálfræði en hún er mjög fín stelpa.
Johnny (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 00:45
Guðmundur: ég ætla að leggja þitt nafn á minnið því í framtíðinni sama hvað ég mennta mig mikið þá mun ég ekki geta ráðið í þínar flæjur? kannski að þú ættir að forða þér frá öllu sem hamingja telst vera. Talandi um tjékk? þarft þú ekki að drífa þig í eitt út af kynsjókdómum eða að minnsta kosti út af IQ testi? - ég get hughreyst þig - þú getur tekið eitt á netinu...
Gunnhildur Ólafsdóttir, 20.4.2008 kl. 00:51
Johnny: hittir þú mig og Gunnhildi í gær þegar við vorum ógeðslega sæt og full á börunum að kyssast... Eða ertu bara raunveruleika firrtur og vilt að bloggar allra landa sameinist í bloggbarneignir!
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 00:55
Hamingja, kynsjúkdómar, IQ?
Ég greini þetta umsvifalaust sem veruleikafirringu.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 00:58
Elsku kreppumaðurinn minn. Manstu? Ráðast nú að okkur kvendjöflar og þá, er eins gott, að vera á varðbergi. En sumar, eru nú ágætar samt. Þú skilur. Nema það sé komið haust.
Bergur Thorberg, 20.4.2008 kl. 00:59
Guðmundur: Ef að kreppumaðurinnn væri ekki alltaf fullur þá væri hann með IQ eins og þú - þú ert klárlega að róa í sama báti og kreppugaur - ég myndi ekki sigla með.
Kreppumaður; mér finnst þú ágætur en in your dreams með kossana!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:02
Nei ég sá ykkur ekki kyssast í gær. Ef hún væri ekki að commenta hérna á fullu þá mundi ég halda að hún væri stelpan sem væri dauð inn í herbergi hjá þér.
Mér er svo sem alveg sama um barneignir bloggar hérna.
Johnny (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 01:06
Elskur Bergur, við vitum það að ef Klappastígurinn fær mál þá verðum við landflótta sökum forna synda og stolinna kossa... Báðir tveir.
Guðmundur: hef ekki trú á vísundum, frekar á vísundum sem var útrýmt á 19. öld í usa.
Gunnhildur: If you are so funny one your own, why are you a lone to night? (Morrisssey ekki ég)!
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 01:07
Held að Gunnhildur sé á lífi og svo langt frá mér... Enda eru ljóshært kvenfólk ekki mínir leikir svo ég snúi út úr frá þeim ensku.... En sem betur fer er til mikið af fögrum konum og hæfileika mönnum í röðum man.utd.
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 01:09
Johnny: ég gæti allt eins verið dauð og vitlaus heima hjá hálfvita en eitthvað segir mér að kreppukall sé skárri en margir aðrir þó hann sé sídrukkið fílf! Allt eins gæti ég verið ógeðslega klár þó ég sé ljóshærð!! Held að hann ættii bara að snúa sér að drykkjunni - alfarið!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:13
Ég og Kreppumaður erum dálítið lítið fyrir það.....að að skreppa.... þó það sé kreppa. Aldrei megum við gleyma. Íslandi allt. og landið er falt. Allt. Nema.... eithvað annað sé í boði. Gunnhildur. Þér liði kannski bara betur heima hjá þér. Hvað veit ég.
Bergur Thorberg, 20.4.2008 kl. 01:16
Þú talar eins og það sé slæmt að snú sér alfarið að drykkjunni
Johnny (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 01:18
Ég er farinn út með mínu fagra viðhengi (sem reis sem jesúa frá dauðum áðan) að drekka meira og innbyrgða eiturlyf og helst verða eins og Amy og Pete og fela okkur ógæfunni á vald! Og ef þið nennið að kommenta á mig á meðan - þá er það fínt en ég mun eflaust ekki vakna til vitsmunalífs næstu daga, til þess er stúlkan of fögur, eiturlyfin og áfengið of freistandi!
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 01:19
Æji gaurar... nú er tími8 fyrir eiturlyf og algleymi.. ég er búinn að fá nóg - farinn!
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 01:21
Bergur: þrátt fyrir að gaurin sé hálfviti, dópisti, drukkjumaður og landeyða þá hafa svona menn sem eru á jaðrinum alltaf heillað sem rannsóknarefni.
Gunnhildur Ólafsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:27
Kreppukall: Eyturlyf? ertu ekki orðinn of gamall til að þykjast vera pete? held að þú ættir frekar að reyna að vera örn árnason úr spaugstofunni - hann er jú svo viðkunnalegur!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 20.4.2008 kl. 01:31
Ég er meira eins og Karl Ágúst, pervisin ræfill sem er ekkert fyndinn en fær að vera með í hópnum útaf vorkunn!
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 01:40
Sæl Gunnhildur. Ert þú vísundramaður. Þú heitir þó ekki Lísa að fornafni? Ertu nokkuð skyld Lewis Caroll? Hann rannsakaði nú ýmislegt. Á sínum tíma. Nú til dags..... þykir það nú ekkert sérstaklega merkilegt. Nema.... þú sért hin eina sanna.... Gunnhildur. Sem dó í ópíumkjallara í London fyrir margt löngu.
Bergur Thorberg, 20.4.2008 kl. 01:44
Hef ekki komið í ópíumkjallara eins og flestir sem commenta á þetta blogg virðast hanga í öllum stundum - frekar færi ég út með bjálaða hattaranum heldur en ykkur aumingjunum sem þrífist á þessu ljóta bloggi.
Gunnhildur Ólafsdóttir, 20.4.2008 kl. 05:33
5.33 Gunnhildur? Þú kemur heim af djamminu eftir að hafa ekki hitt neina spennandi karlmenn og það fyrst sem þér dettur í hug er að kommenta á mig?
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 14:16
Bergur: Ég er Lísa!
Kreppukall: Þú ert alveg æðislegur þó þú sért ef til vill alkóhólismi - og ég viðurkenni það að það er líklega ekki sniðugt að commenta svona snemma/seint - það virðist allt koma eitthvað bjagað út í þannig ástandi - því ekki veit ég til þess að það sé mikið um aumingja með raskanir hér allavega!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 20.4.2008 kl. 16:16
Takk fyrir fögur orð í minn garð. Viðurkenni að stundum þjáist ég af sjúkdóm sem heitir drykkja og skriftir - það er skaðræðisblanda. Maður á þá til að koma stundum einkennilega fram.
Kreppumaður, 20.4.2008 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.