1.5.2008 | 14:30
Enn og aftur úr karakter
Ég ætla að halda áfram að vera óstarfhæfur í dag. Það fer mér mjög vel að látast bara berast með straumnum í nokkra daga. Slökkt á öllu. Og ég brosi eins og vanviti. Djöfull er ég eitthvað ólíkur sjálfum mér en það er samt í lagi.
Athugasemdir
Ekki gleyma að blogga líka. Miðað við innihaldið, stílinn og fjölda fólks sem ég hef sagt frá þessu bloggi þá ætti kristalskúlan þarna hægra megin að hafa fengið nokkra áskrifendur í viðbót.
zazou (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 16:46
Æji, þetta blogg. Nú er það orðið kvöð líka....
Kreppumaður, 1.5.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.