7.7.2008 | 22:13
Dópið í póstinum
Fékk bréf rétt áðan stílað á mig með litlum pakka inn í. Ég sá að það hafði verið opnað og límt aftur með límbandi. Einhverjum tollverði, póstafgreiðslumanni eða guð má vita hverjum, lá víst mikið á að vita hvaða ofnæmislyf ég tek. Gott að vita að það er fylgst með okkur og einkabréfum okkar. Nú líður mér svo mikið betur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.