4.10.2008 | 13:40
Ruddaskapur
Ég get ekki séð glæpinn í þessu? Var mann greiðið ekki bara að endurheimta eigur sínar? Og þótt að hann hafi verið með kuta eða pístólu við þá iðju, sé ég ekkert saknæmt við það? Eru ekki allir Vesturmenn hvort eða er þungvopnaðir og með uppáskrifuð lög um að þeir megi verja heimili sín og eigur fyrir Breta kóngi á hvern þann veg sem þeir kjósa? Mér finnst að fólk eigi bara að láta O.J í friði. Það var nóg að hann þyrfti að lenda í höfninni í hjólastól og að konan hans yrði bráðkvödd. Maðurinn á að fá að syrgja í friði.
![]() |
O. J. Simpson sekur um vopnað rán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.