Takk Bergur!

Bergur bloggvinur minn er ekki bara alltaf að hrósa mér fyrir það eitt að draga anda og halda mér á lífi, viljandi mig á forsíðu mbl.is, heldur er hann líka búin að lofa mér einum sauðalegg sem hann hefur nurlað saman á þessum síðustu og verstu krepputímum.  Mér finnst það samt óþarfi af honum að ætla mér beinið, því að Kreppumaður hlýtur að vera eins og púkinn á fjósbitanum, fitnandi eins og kapítalisti í góðæri á meðan hálf þjóðin hrynur niður úr hor og harðindum...  Ég ætla samt að þakka pent fyrir mig; takk Bergur!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband