Kreppublog.is þjóðnýtt

Rétt áðan hringdi Geir H. Haarde í mig og tjáði mér það að kreppublogg yrði þjóðnýtt.  Á þessu verstu tímum yrði þjóðin að hafa aðgang að kreppu.blog.is og ég gæti ekki verið að þusa á þessum vefmiðli um drykkjum mína og hrifningu á verðandi frú Kreppu. Frá og með morgundeginum mun því kreppu.blog.is aðeins bergmala skoðanir ráðamanna og sérstaklega einvalds okkar (hann lifi) Geirs frá Noregi.  Mér var líka góðfúslega tjáð það að ritstjóri kreppumiðils yrði að vara allsgáður megnið af sólahringnum.  Það er allt farið til fjandans....

mbl.is Rússar og IMF sameinist um lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Kreppan mætir náttúrulega þarsem hennar er þörf

halkatla, 11.10.2008 kl. 02:13

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nú er illt í efni......þú verður samt að fá þér rauðvínstár svo eitthvert mark sé takandi á þér

Hólmdís Hjartardóttir, 11.10.2008 kl. 02:20

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

 Til hamingju með þjóðnýtingu kreppunnar

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.10.2008 kl. 02:47

4 Smámynd: Kreppumaður

Anna:  Beint hingað á rauðvínstorg!

Hólmdís:  Beint hingað á rauðvínmstorrrrrrrrrg! (og gerast menn drukknir, sjá stafsetningu!)

Jóna:  Engin hamingjusamari en ég.  Nema ef vera skildi herra Brúnn sem sparkar í rotnandi lík... 

Kreppumaður, 11.10.2008 kl. 05:03

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég sem sérlegur gleðibankastjóri Rúslands... skal fylla blogg þitt upp af stuði með því skilyrði að ég fæ að nota bloggið þett sem flugvöll fyrir háðskota-hugmyndaflug-vélar mínar í framtíðini.

Brynjar Jóhannsson, 11.10.2008 kl. 10:44

6 identicon

Ó sillý mí, hélt það væri öfugt þú hefðir þjóðnýtt Kreppuna!

Well..........

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 11:41

7 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Ekki seinna vænna að slá eign sinni á eitthvað sem kemur til með að endast og ryð og mölur fá ekki grandað. Viva kreppublogg.

Svanur Gísli Þorkelsson, 11.10.2008 kl. 13:49

8 Smámynd: Kreppumaður

Loksins eign sem Íslendingar geta verið stoltir af...

Kreppumaður, 11.10.2008 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband