Ef guð er kona?

Búinn að skokka og drekka kaffi.  Hef nákvæmlega ekkert við að vera þar sem framkvæmdastjóri heimilisins sefur ennþá og skildi ekki eftir skrifleg fyrirmæli um hvað mér bera að gera þegar ég er við stýrið á þessu fleygi. Ég veit að ég gæti skúrað eða eitthvað svona álíka spennandi en ef ég man rétt þá er sunnudagur í dag og það stendur í einhverjum bæklingi að maður eigi að gera sem minnst þann dag, sitja bara og hugsa um gvöð.  Kannski ég geri það bara?  Það hljómar reyndar mjög leiðinlegt.  Nema ef það er satt að guð sé kona, þá ætla ég að hugsa um hana nakta...  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband