14.10.2008 | 14:11
Kreppumiðstöð
Nú er ég sár og móðgaður. Búið að opna Kreppumiðstöð án þess að ég hafi verið beðinn um að veita henni forstöðu. Alltaf er það eins á Íslandi, einhver flokksgæðingur tekinn fram fyrir hæfan almúgamann. Þrátt fyrir það að þjóðin kalli á breytingar, gerist ekkert. Ég er farinn í fýlu.
![]() |
Upplýsingamiðstöð fyrir almenning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.