Þegar ég ætlaði að setjast að á Spáni

Einu sinni fann ég útmigna dýnu bakvið ruslagám á Spáni.  Ég sagði þáverandi kærustunni minni að ég vildi fá að eiga heima á dýnunni bakvið gáminn.  En hún mætti koma að heimsækja mig ef hún ætti einhverntíman leið hjá.  Henni fannst það ekki sniðug hugmynd en með mútum tókst henni af fá mig ofan af þessu plani.  Ég sé alltaf dálítið eftir því.  Mig langar að vita hvað hefði orðið um mig ef ég hefði sest að á bakvið ruslagám á Spáni?

mbl.is Sofnaði í ruslagámi og lenti í ruslaþjöppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spurning hverju það hefði breytt..........

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 21:01

2 Smámynd: Kreppumaður

Öllu. Sennilega væri ég þar enn...

Kreppumaður, 14.10.2008 kl. 21:09

3 identicon

Noouó, þetta var þá pressugámur. Það hlýtur að hafa verið myrkur, hm.

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 10:16

4 Smámynd: Kreppumaður

Alltaf dimmt þar sem ég ráfa um...

Kreppumaður, 15.10.2008 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband