Drottning vor talar

Gott hjá Dorrit að mæta í viðtal og lesa upp af blaði smá ræðustúf sem karluglan sem hún er gift var búin að skrifa.  Minna á lopapeysur og sérmeti á þessum síðustu og verstu tímum.  Segja þjóðinni að kaupa innlent.  Að lopapeysu iðnaðurinn sé næsta útrásarsóknarfæri.  Allar ömmur munu verða hluthafar í lopi group og brátt munu Bretar ekki klæðast neinu nema gráum og svörtum lopapeysum.  Og við endurheimta bankana okkar.  Og þeim stjórnað af ömmum í lopapeysum.  Það er svo sem ekkert kúl en betra en ekki neitt.  Lifi drottning vor.

mbl.is Dorrit bjartsýn á framtíðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

God save the Queen

Hólmdís Hjartardóttir, 18.10.2008 kl. 13:31

2 Smámynd: Kreppumaður

God pee over the queen...

Kreppumaður, 18.10.2008 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband