Bloggstríð við kött

Ég er vissum að þetta blóm bloggar mikið merkilegri og betri færslur en ég.  Það hefur eflaust mikið betra vald á stíl og tungumáli og getur opinberað fyrir lesendum sinn innri heim.  Hugsun sem eflaust er jafn djúp og tær og fjallavötn svo ég fái líkingar lánaðar frá öðru blómi.  Ef ég ætti kött þá mundi ég fá hann til þess að blogga.  Færslurnar gætu byrjað svona: eigandi minn sparkaði í mig af eintómri fúlmennsku.  Sennilega var hann í fýlu vegna þess að fólk heldur partí í athugasemdakerfinu mínu en í hans birtist bara einstaka innkaupalisti frá frúnni.  Helvítis fólið er nefnilega ekki skrifandi eða með húmor...

mbl.is Blómið bloggar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband